Heimsljós hátíðin

14 04 2010
Hópur fólks, á Íslandi og erlendis hefur um nokkurt skeið unnið að undirbúningi alþjóðlegrar hátíðar, „Heimsljós festival“ eða „World Light Festival“, sem stefnt er á að halda á Íslandi dagana 9. – 12. september 2010.
Tilgangur hátíðarinnar er að kynna heildræna heilsu þar sem líkami og sál er gefið jafnt vægi í ástundun og iðkun.

Allar nánari upplýsingar eru á heimasíðunni: www.heimsljos.is

Auglýsingar

Aðgerðir

Information
%d bloggurum líkar þetta: