Kærleiksdagar á Núpi 6.-18. júní 2010

25 05 2010

Næstu Kærleiksdagar verða á Núpi, Dýrafirði þann 6. – 18. júní, 2010.

Dagskránn má nálgast hér: Dagskrá

Hótel Núpur

Núpur – Gisting er á Hótel Núpi Dýrafirði.
Staðsetningu sjáið þið hér.

Margt áhugavert er að sjá á svæðinu eins og t.d. skrúðgarðinn Skrúð, sem var fyrsti skrúðgarður landsins. Sagt er að vatnið í lindinni í garðinum sé heilandi og er það vel þessi virði að prófa, enda sérlega bragðgott.

Auglýsingar

Aðgerðir

Information
%d bloggurum líkar þetta: