Gleðilega hátíð!

23 12 2010

Kærleiksvinir

Megi þið njóta hátíðanna með kærleik og frið í hjarta.
Tökum á móti nýju ári með bjartsýni og samhug.
Þakka allar góðu stundirnar með kærleiksfjölskyldunni.
Takk fyrir að bera ljósið út um heiminn.

Kveðjur,
Vigdís

Auglýsingar

Aðgerðir

Information

One response

4 04 2011
Lilja Petra

Kæru kærleiksríku vinir. Takk enn og aftur fyrir dámsamlega samverustund á Sólheimum um helgina. Við fengum yndislegt tækifæri til að fara og tengja við jarðarverurnar, álfana, dvergana og vitund trjánna og blómanna sem voru að byrja að stinga upp öngum sínum.

Vigdís þú ert gimsteinn. Sjáumst hress á Núpi.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s