Minnum á Heimsljós hátíðina 7. – 8. september

12 08 2013

Heimsljós hátíðin verður haldin helgina 7. – 8. september n.k.

Aðal markmiðið með Heimsljós hátíðinni er að hleypa jákvæðni og samhyggð inn í íslenskt samfélag. Ætlunin er að koma fram með nýjar hugmyndir og líta til þeirra gilda sem flestir eru sammála um að raunverulega skiptir máli í lífinu. Einnig mun verða kynnt það starf sem nú þegar er unnið að mörgu góðu fólki með það að markmiði að benda á leiðir til að huga að líkama og sál.

Allar upplýsingar og dagskrá er að finna á heimasíðunni:

www.heimsljós.is

Auglýsingar

Aðgerðir

Information
%d bloggurum líkar þetta: