Kærleiksdagar á Narfastöðum 6.-9. okt 2016

27 09 2016

Kærleiksdagar á Narfastöðum 06.- 09. okt. 2016
Dagskrá:
Fimmtud. 6.okt Heilunarguðþjónusta í Akureyrarkirkju kl 17

Hildur Eir Bolladóttir þjónar.  Græðarar heila.
Allir velkomnir.
20.00- 21.00   Mæting á Narfastaði, þeir sem bóka frá 6.okt
Föstudagur 7.okt
09:00-12:00   Líkami og sál undirbúinn fyrir helgina
Í boði að hvíla meltinguna með súpu eða föstu.
13:00-18:00   Samfélagsverkefni, náttúran og náttúruverur
18:00-19:00   Mæting, seinni hluti hópsins
19:30-21:00   Kynning, þeir sem starfa útskíra sína vinnu
21:30-23:00   Flot í lauginni á Laugum ( Tilkinnið þátttöku til mín
Hugleiðsla og stjörnuskoðun + lífr te og safar. 3200
Laugard. 8.okt
09:00-09:45   Morgunstund
09:45-10:30    Morgunmatur
10:30-11:30     Fyrirl : Hvað er hinumegin við vegginn
10:30-13:30     Þú velur einkatíma
14:00-15:00     Frjáls stund, útivera.
15:00-16:00     Fyrirl : Vinnum með náttúruverum
15:00-18:00     Þú velur einkatíma
18:15-19:30      Hópheilun
19:30-21:00     Kvöldverður
21:00-23:00    Samvera
Sunnud. 9.okt.
09:00-09:45   Morgunstund
09:45-10:30    Morgunmatur
10:30-11:30     Fyrirl: Perú
10:30-16:30    Þú velur einkatíma
13.30-14.30     Fyrirl : Hvernig ég höndla að vera ég
16:30-17:00     Lokastund

Fyrirlestrar
Hvað er hinumegin við vegginn.       Gígja Árnadóttir
Vinnum með náttúruverum.              Hrönn Friðriksdóttir
Perú frásögn af ferð þangað               Sigurlín, Högni, Steinunn,Sigurvin,Vigdís
Hvernig ég höndla að vera ég.           Guðbjörg Guðjónsdóttir

Eftirtaldir verða með einkatíma

Alfreð Már Chlausen                  heilun

Anna Birta Lionaraki                  miðlun
Agnar Árnason læknamiðlun,   heilun
Arnbjörg Jóhannsdóttir             höfuðbeina/spjald, djúpslökun
Elínborg Jónmundsdóttir         Bowen, heilun, qantum shakra orkusteinar
Gígja Árnadóttir                          transheilun
Guðbjörg Guðjónsdóttir            teiknimiðlun áru og leiðbeinanda
Guðrún Fríður Heiðarsdóttir   ósjálfráð skrift, heilun, dáleiðsla
Hafdís Garðarsdóttir                  svæðanudd
Hrönn Friðriksdóttir                  miðlun
Högni Svanbergsson                  miðlun
Ómar Pétursson                          miðlun, heilun

Roel Fredrix                                 heilun, shaman
Sigríður Helgadóttir                   regndropam,fótasæla,hóp tímar tilf/orkust
Sigríður Ásný Ketilsd                 spil, sálarstjarnan
Sigrún Lilja Sigurðard               svæðanudd, dáleiðsla, lífsbylgjan/heilun
Sigurlín Birgisdóttir                   heilun
Steinunn Oddsdóttir                  orkujöfnun
Svandís Birkisdóttir                   nálastungur, Bowen, dáleiðsla
Vigdís Steinþórsdóttir               dáleiðsla – fyrrilíf

Verð:
Gisting, svefnpokapláss         5500 – per nott með morgunmat
Ef ósk um einn í herbergi      7500 per nótt með morgunmat
Kvöldmatur lau                       4500 Hlaðborð
Kvöldverður á fö                     2500 Súpa, sallad, brauð og pasta
Þátttökugjald                           3500 – kr. fö-sud. fimtud.-sunnud. 4500
Þú kemur með mat fyrir aðrar máltíðir en morgunv. og kvöldv.
Vinnuaðstaða í herb.(f. þá sem gista ekki) 5000 – per helgina.
Rúmföt, 2.800 (báðar nætur) fyrir þá sem ekki vilja koma með sín sængurföt
Sæng, koddi og lak í rúmunum + vaskahandklæði, en komið með baðhandklæði, gist í 2 manna herbergjum.

Flot er slökunar leið þar sem þú ert með flothettu og flotborða um hnén til að fljóta í vatninu. Sjá flothetta á fb.

Einkatímar eru greiddir sérstaklega.
Heitur pottur á staðnum, muna sundföt
Skráning fer fram hjá Vigdísi í símum 863-5614 eða 4625614 vigdisstein@hotmail.com

Auglýsingar

Aðgerðir

Information
%d bloggurum líkar þetta: