Dagskrá Kærleiksdaga á Laugarvatni 4.-6. mars 2016

8 02 2016

Föstudagur  4.mars

18:00-19:30                        Mæting

20:00-21:30                            Kynning og þeir sen starfa kynna sína vinnu

22:00-22:30                            Óvænt

22:30-23:00                           Hugleiðsla

 Laugardagur  5.mars

09:00-09:45                           Morgunstund

09:45-10:30                            Morgunmatur

10:30-11:30                         Fyrirl : Hvað er ég ? Hver er ég ?

10:30-13:30                            Þú velur einkatíma

14:00-15:00                            Útivera .

15:00-16:00                        Fyrirl : Rætur okkar eru dýpri

15:00-18:00                            Þú velur einkatíma

18:1519:15                           Hópheilun

19:30-20:45                           Kvöldverður

21:00-23:00                           Samvera

 

Sunnudagur  6.mars

09:00-09:45                            Morgunstund

09:45-10:30                            Morgunmatur

10:30-11:30                          Fyrirl : Þroskabrautin mín

10:30-16:30                             Þú velur einkatíma

12:30-13:30                          Tóna bað : Ashling Muller

16:30-17:00                             Farið yfir viðburði helgarinnar

 

Fyrirlestrar

 Hvað er ég ? Hver er ég ?  :  Guðrún Fríður Heiðarsdóttir

Rætur okkar eru dýpri      :  Tryggvi Hansen

Þroskabrautin mín              :   Vigdís Steinþórsdóttir

 

 Eftirtaldir verða með einkatíma

Alma Hrönn Hrannar    kristal heilun

Anna Birta Lionaraki      miðlun

Aishling Muller                heilun

Bryndís Bragadóttir         nudd

Elínborg Jónmundsd      Bowen, orkustöðva steinar

Guðleifur Kristjánsson    miðlun, heilun

Guðrún Fr. Heiðarsd       ósjálfráð skrift, dáleiðsla, heilun

Guðrún Helga Tara          nálastungur , orkubrautanudd

Hafdís Leifsdóttir             transmiðlun, höfuðb/spjald

Hildur Þórðardóttir         miðlun

Hrafnhildur Viglunds      leiðbeinenda/sálarteikning, miðlun,tromma

Högni Svanbergs             miðlun

María Edit Antal             Movement Medicin. coaching

Nicole Sander                  chakral balancing

Páll A Jónsson                  árumyndataka, spá , heilun

Sigríður Ásný Ketilsd      tenging við sálarstjörnuna, heilun með spilum

Sigurbjörn Sigurðsson    heilun

Sigurlín Birgisdóttir        heilun

Steinunn Oddsdóttir       mcwind bodywork

Vigdís Steinþórsdóttir     dáleiðsla – fyrrilíf

Þormóður Símonarson    heilun, markþjálfun

 

Verð:

Gisting svefnpokapláss          3500 kr  pr. nótt

Kvöldverður                             3000 kr  skilyrði er að allir taki þátt.

Þátttökugjald                           3500 kr. helgin

 

Verð á kvöldverðinum miðast við að allir taki þátt

Takið með ykkur nesti fyrir allar  máltíðir nema kvöldverð á laugard.sem kemur frá Dóru á Culina. (Þið gerið ykkar morgunmat sjálf)

Einkatímar eru greiddir sérstaklega .

Takið með rúmföt  eða svefnpoka og baðhandklæði og sundföt í Fontana spa.

Skráning hjá Vigdísi á  vigdisstein@hotmail.com  eða 8635614

 

 

Auglýsingar
Kærleiksdagar Laugarvatni 4. – 6. mars 2016

17 11 2015

Næstu Kærleiksdagar verða á Laugarvatni 4.-6. mars 2016.

Þarnæstu á Breiðdalsvík 4.-9. maí 2016.

Það verða engir Kærleiksdagar á Núpi í sumar.

Heimsljós í Mosó 16.-18. sept 2016

Kærleiksdagar Narfastöðum 6.-9. okt 2016

Siðareglur Kærleiksdaga

17 11 2015

Settar hafa verið inn markmið og siðareglur fyrir Kærleiksdaga. Þær má finna hér

Kærleiksdagar á Laugarvatni

18 03 2015

Næstu kærleiksdagar verða á Laugarvatni 27.-29.mars 2015

Næstu Kærleiksdagar verða haldnir á Núpi…

12 05 2014

Næstu Kærleiksdagar verða haldnir á

  • Núpi 9. – 20. júní 2014

Skráning fer fram hjá Vigdísi eins og venjulega með tölvupósti vigdisstein@hotmail.com eða 8635614.

Dagskrá helgarinnar 13.-15. júní

Föstudagur 13. júní 

20:00-21:30 Samvera: Kynning , meðferðaraðilar kynna sína vinnu
22:00-22:30 Óvænt
22:30-23:00 Hugleiðsla

Laugardagur 14. júní

09:00-09:45 Morgunstund
09:45-10:30 Morgunmatur
10:30-11:30 Fyrirlestur : Heimsmyndin eilífa, andleg vísindi Martínusar
10:30-13:30 Þú velur einkatíma
14:00-15:00 frjáls tími
15:00-16:00 Fyrirlestur : Friðar og Heilunarhjól indíána norður ameríku
15:00-18:00 Þú velur einkatíma
18:15-19:30 Hópheilun
19:30-21:00 Kvöldverður
21:00-23:00 Samvera

Sunnudagur 15. júní

09:00-09:45 Morgunstund
09:45-10:30 Morgunmatur
10:30-11:30 Fyrirlestur: Tilfinningatengsl við heilbrigði
10:30-16:30 Þú velur einkatíma
17:00-18:30 Kveðja þá sem fara
20:30- 21:30 Trommuathöfn með Sigríði Ketils

Mánudagur 16.júní

20 :30- 21:30 Young Living ilmkjarnaolíur

Fyrirlestrar

Heimsmyndin eilífa : Fred Robertsson
Friðar og heilunarhjól : Sigríður Ketilsdóttir
Tilfinningatengsl : Ásgeir Eiríksson

Eftirtaldir verða með einkatíma Er dagana:

Ásgeir Eiríksson svæðanudd, dáleiðsla, nálastungur,spá 11.-16.
Bryndís Bragadóttir nudd 13.-20.
Guðrún F. Heiðarsd ósjálfráð skrift, dáleiðsl 09.-15.
Hólmfríður Steinarsd spámiðlun, reikiheilun 14.-15.
Hrafnhildur Viglunds teiknimiðlun, heilun, trommuferð 11.-15.
Hrönn Friðriksdóttir spámiðlun, spil og kristalkúla 11.-18.
Kári Þorsteinsson svæðanudd, heilun 09.-15.
Sigríður Ketilsdóttir regndropam,lestur í spil,NAT,tilf. heilun 13.-17.
Sigrún Gunnarsd transheilun, miðlun 09.-15.
Vigdís Steinþórsdóttir dáleiðsla / fyrrilíf, 09.-20.
Vilborg Daníelsd kristal heilun, selur steina og spil 13.-17.
Þormóður Símonarson dáleiðsla, kynninga bænahringur 16.-19.

Verð:

Gisting svefnpokapláss kr. 3500 per. nótt., 7. nóttin frí
Sæng og koddi á staðnum takið með sængurföt utanum.
Hátíðarkvöldverður á laugardag.
Val um að kaupa morgunverð eða gera sjálfur

Hægt að elda sjálfur alltaf eða stundum.
Einkatímar eru greiddir sérstaklega .

Skráning hjá Vigdísi helst með tölvupósti: vigdisstein@hotmail.com eða 8635614

Dagskrá virku daganna fyrir og eftir helgina.

Trommuathöfn
Young Living ilmkjarnaolíur, kynning
Skapandi skrif
Hraðhreinsun, einkatímar.
Orkustaðir heimsóttir og spjallað við náttúruverur
Hvíld og nærandi samvera í dásamlegu umhverfi.

Minnum á Heimsljós hátíðina 7. – 8. september

12 08 2013

Heimsljós hátíðin verður haldin helgina 7. – 8. september n.k.

Aðal markmiðið með Heimsljós hátíðinni er að hleypa jákvæðni og samhyggð inn í íslenskt samfélag. Ætlunin er að koma fram með nýjar hugmyndir og líta til þeirra gilda sem flestir eru sammála um að raunverulega skiptir máli í lífinu. Einnig mun verða kynnt það starf sem nú þegar er unnið að mörgu góðu fólki með það að markmiði að benda á leiðir til að huga að líkama og sál.

Allar upplýsingar og dagskrá er að finna á heimasíðunni:

www.heimsljós.is

Kærleiksdagar á Þingeyri 10.-21. júní

20 05 2013

Næstu Kærleiksdagar verða haldnir á Þingeyri 10. -21. júní og er það í fyrsta sinn sem Kærleiksdagar eru haldnir þar.

Við verðum á Hótel Sandafelli og Gistihúsinu við Fjörðinn.

Skráning fer fram hjá Vigdísi eins og venjulega með tölvupósti vigdisstein@hotmail.com eða 8635614.

Hér er dagskráin fyrir Þingeyri: DAGSKRÁ