Til umhugsunar

Æfum Lífsreglurnar 4 á hverjum degi þá náum við góðum árangri í samskiptum og líðan.

 • Vertu flekklaus í orði
  Sannleikurinn gerir mann frjálsan.
 • Ekki taka neitt persónulega
  Ert þú fórnarlamb annarra?
 • Dragðu ekki rangar ályktanir
  Betra er að spyrja en ímynda sér.
 • Gerðu alltaf þitt besta
  Mundu að það er nóg. Samviskubit gerir ekkert gagn.

-Vigdís

Auglýsingar%d bloggurum líkar þetta: