Upplýsingar

Kærleiksdagar eru haldnir á Laugarvatni í mars, Breiðdalsvík að vori,  hausti á Narfastöðum og vetri í Keflavík.

Kærleiksdagar eru yfirleitt helgardvöl, frá fimmtudegi eða föstudegi. Boðið er upp á einkatíma í ýmsum  heildrænum meðferðum s.s. nuddi, höfuðbeina- og spjaldhryggsmeðferð, Bowen, heilun, miðlun og dáleiðslu. Einnig er hópheilun, fyrirlestrar og fleira.

  • Laugarvatni – gömlu íþróttamiðstöðinni niður við vatn.
  • Breiðdalsvík – Hótel Bláfell.
  • Trúlega Vestfyriðir Strandir
  • Hlíðardalsskóli  í grend við Þorlákshöfn
Auglýsingar%d bloggurum líkar þetta: