Vigdís

Vigdís Kristín Steinþórsdóttir er ein af upphafsmönnum Kærleiksdaga.

Vigdís er hjúkrunarfræðingur, heilari og dáleiðir.  Hún fæst einnig við myndlist og má sjá nokkur dæmi um list hennar hér á síðunni.

Vigdís býður upp á einkatíma í heilun og dáleiðslu.
Í haust mun hún bjóða upp á námskeið í dáleiðslum.

Dáleiðslunámskeið:
Eru ætluð þeim er vilja vinna með sig í gegnum dáleiðslu og ef til vill vinna með annað fólk. Farið er í gegnum æfingadáleiðslur í hóp og svo unnið með hvert annað.
Námskeiðin eru 4 dagar, skipt svona: ein helgi og svo einn dagur tvisvar sinnum með góðu millibili.

Börn:
Vigdís hjálpar börnum með ýmiss vandmál t.d. : ótta, myrkfælni, svefnvandamál og skapbresti. Hún vinnur með litameðferð, heilun, fyrri líf og slökun, en það er einstaklingsbundið hvað er tekið fyrir hverju sinni.

Nánari upplýsingar:
Nánari upplýsingar gefur Vigdís í síma 462 5614 eða 863 5614.
Netfang: vigdisstein@hotmail.com

Auglýsingar



%d bloggurum líkar þetta: